Verðlisti og tímabókun:

1 → Smelltu á þjónustu og þá færðu upp dagatal.
2 → Veldu dag og tíma.
3 → Klára bókun.


Ef það eru einhverjar spurningar hringdu í síma 519 9870

Módelmyndataka 1

Módelmyndataka fyrir verðandi fyrirsætur.
Það er nauðsynlegt að vera með góðar myndir til að byrja í bransanum. Hægt að skipta um föt og prófa mismunandi pósur.

Innifalið:
4 fullunnar myndir í A4 upplausn
Allar teknar myndir sendar á tölvupósti í skjáupplausn (1.600px)

(1 klst)
ISK 19.900,00

Módelmyndataka-2

Módelmyndataka 2

Gerum vandaðri uppstilingar, tískumyndir, fegurð og fleira. Meiri timi til að gera flottari myndir. Hentar þeim sem eru að fara erlendis að vinna eða vilja taka næsta skref.

Innifalið:
8 fullunnar myndir i A4 upplausn
Allar teknar myndir sendar á tölvupósti í skjáupplausn (1.600px)

(2 klst)
ISK 35.000,00

Fitnessmyndir-1

Fitness myndataka.
Er kroppurinn í toppform? Er ekki tilvalið að koma í myndatöku og skrá árangurinn.

Innifalið:
4 fullunnar myndir i A4 upplausn
Allar teknar myndir sendar á tölvupósti í skjáupplausn (1.600px)

(1 klst)
ISK 19.900,00

Tónlistarmenn-1

Myndataka fyrir tónlistarmenn.
Promo myndir til kynningar á einstaklingum. Við prófum mismunandi útlit og fáum nokkrar nothæfar myndir.

Innifalið:
4 fullunnar myndir i A4 upplausn
Allar teknar myndir sendar á tölvupósti í skjáupplausn (1.600px)

(1 klst)
ISK 19.900,00

Hljómsveitir - promomyndir

Myndataka fyrir hljómsveitir.

Promo myndir til kynningar í fjölmiðlum, veggspjöld félagsmiðla og fleira.

Innifalið:
4 fullunnar myndir i A3 upplausn

(2 klst)
ISK 55.000,00

Önnur áhugamál

Viltu myndir af þér og áhugamálinu?
Dansarar, hestafólk, mótorhjól og margt, margt fleira.

Innifalið:
4 fullunnar myndir i A4 upplausn
Allar teknar myndir sendar á tölvupósti í skjáupplausn (1.600px)

(1 klst)
ISK 19.900,00